Netið hin nýji frjálsi fjölmiðill.

Ef ég man rétt þá var á árum kaldastríðsins til útvarpsstöð sem hét Frjáls Evrópa og útvarpaði til austantjalds landanna. Það er greinilegt ef maður hlustar einungis á stærstu fölmiðla hérlendis að lítið hefur breyst í hinni venjulegu fjölmiðlun frá þeim árum hún er lituð af hagmunum valdhafa og ráðandi afla. Moggin má þó eiga það að ég finn í meira magni en annarstaðar fréttir af báðum hliðum þar

Internetið hefur hinsvegar tekið að sér hlutverk það sem stöðvar eins og frjáls Evrópa höfðu það er að veita aðgang að öllum hliðum málsins og því ekki furða að valhafar víða um heim vilji setja hömlur á það eins og valdhafar Sovétríkjanna settu hömlur á frjálsa fjölmiðlun.

Lifi internetið.


mbl.is Telur ósanngjarnt að láta almenning greiða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algerlega rétt hjá þér.  RÚV, mbl, allir 'mainstream' fjölmiðlar eru lítið annað en kvakandi Pravda á tímum sovétsins.  Íslensku fjölmiðlarnir eru jafnvel verri í einhliða og kostuðum boðskap heldur en þeir bandarísku.

Gullvagninn (IP-tala skráð) 10.1.2010 kl. 12:44

2 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

Ekki bara það að netið sé nýr og frjáls fjölmiðill, heldur er það eini frjálsi fjölmiðillinn sem finnanlegur er. Það er svo einfalt.

Magnús Óskar Ingvarsson, 10.1.2010 kl. 13:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband