Treysta ekki þjóðinni

Það er greinilegt að Stjórnvöld treysta ekki þjóðinni til að kjósa rétt það er að kjósa eins og Samfylkingin vill. Þess vegna má als ekki leyfa þjóðinni að segja álit sitt. ´Það kostar svo mikið að kjósa segir elítan en ef að þjóðin fellir aðildina er þá ekki rétt að aðildar sinnar borgi kostnaðinn af gagnslausum samginum. Ég sé ekki að það sé svo flókið mál að kjósa um hvort að það eigi að fara í aðildarviðræður eða ekki sé svarið nei þá sparast fjölmargar krónur og við sem viljum kosningar um þetta værum jafnvel til í að borga hann það er ef svarið er já. Sé það nei þá er rétt að aðildarsinnar borgi ekki satt?

En hvenær kemur það í ljós hver er ástæðan fyrir þessum ofurhuga aðila á inngöngu ég vona að sagan leiði það í ljós. Það er morgunljóst að mínu mati að þarna ræður eitthvað annað för en tóm ást á landi og þjóð. Það er halfgerð lykt af þessu máli öllu finnst mér og mínu nefi.


mbl.is Sigmundur Davíð: Trúverðugleikann vantar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband