ASÍ vekur furðu mína

Það er mikið að ASI apparat launamanna vaknaði loksins af blundinum og sagði skoðun sína á gjörningi sem að hefur verið í fréttum síðustu daga.
Mér hefur fundist undanfarið að þetta  batterí hafi algjörlega misst sjónar á tilgangi sínum sem er að vinna fyrir verkafólk i landinu.
Hlutverk ASI er ekki að bergmála skoðanir Samfylkingarinnar hvorki í Evrópu málum eða öðru Hlutverk ASI er að gæta hagsmuna launafólks gagnvart atvinnurekendum á Íslandi. 
Það eru stórlega skiptar skoðanir milli meðlima ASI um ESB aðild og svona breiðfylking á að halda sig frá því að taka stöðu með hluta félagsmanna gegn öðrum félagsmönnum sem eru annarrar skoðunar.


mbl.is Forseti ASÍ lýsir furðu á arðgreiðslum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Rétt hjá þér Jón. ASÍ á ekki að taka afstöðu með neinum flokki eða ákveðnum málum.

Hilmar Gunnlaugsson, 16.3.2009 kl. 21:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband