Er ESB að hrynja

Ég leyfi mér að halda það kreppan er ekki búin að ná botni og þegar kemur að raunverulegum aðgerðum mun samstaðan bresta. Hversvegna ættu Bretar að vilja hjálpa Pólverjum þegar þeir eru um leið að reina að herða innflytjendalöggjöf sama gildir um önnur ríki. Þegar kemur að þeirri stundu að það þarf að gera meira en tala þá brestur þetta því allir þurfa að gæta þess að halda vinsældum heimafyrir. Bara spurning hver brestur fyrst Ítalía Írland eða kannski eitthvað fyrrum austantjaldsríkjanna.
mbl.is Engar sértækar aðgerðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vinsældirnar eru alltaf hlutfallslegar í þessum blekkingarleik.  Sjáðu okkur, vg og Jóhanna eru vinsæl þó þau tali um niðurskurð og hrun.  Það er ekkert annað í boði.  Þú getur kosið böðulinn, "vinsældirnar" eru tryggðar þegar allir verða að bjóða upp á sömu afarkostina.

Gullvagninn (IP-tala skráð) 2.3.2009 kl. 23:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband