Þjófnaðurinn heldur áfram

Nú er komið að seinasta ársfjórðungs uppgjöri bankana og enn skal leika sama leikin og svona verður það á 3 til 4 mánaða fresti þangað til einhver stoppar þessa vitleysu. Ég vill fara að sjá aðgerðir þar sem stjórmálamönnum er komið í skilning um að núg er komið nóg.

 


mbl.is Gengi krónunnar aldrei lægra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þriðja (ekki síðasta) ársfjórðungi lýkur ekki fyrr en eftir 20 daga.

Bankarnir eru varla að spila með krónuna núna nema þeir haldi að þeir hafi framboð af krónum umfram eftirspurn til að veikja hana samfelld fram að mánaðarmótum.

Afar langsótt skýring og nærtækara að líta á tölurnar um viðskiptajöfnuðinn.

Arnar (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 20:05

2 identicon

já Arnar, þetta eru allt "tilviljanir", farið bara á kb.is og skoðið gjaldmiðlakrossa fyrir isk, stillið á eitt ár aftur í tímann,

furðulegar tilviljanir með hvernig gengi krónunnar hefur veikst fyrir uppgjör Q1 og Q2, og sennilega ætla þeir að græða mest núna í Q3?

Gullvagninn (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 21:48

3 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Sé að þú hefur tekið eftir þessu líka Gullvagn það verður spennandi að sjá hvar krónan endar i lokauppgjöri ársins

Jón Aðalsteinn Jónsson, 10.9.2008 kl. 00:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband