Forræðissvifting

Flestum finnst að það eigi að svipta foreldra sem að vanrækja börnin sín foræðinu yfir þeim og trúa því að þeim sé betur borgið í annarra höndum þegar svo stendur á. En hvað á að gera við ríkisstjórn sem að vanrækir börnin sín virðir þau ekki viðlits er hrokafull í garð þeirra er aldrei heima til að hugga þau á erfiðum tímum og vill heldur lyfta glösum í erlendum veislusölum heldur en að róa heimilisfólk sitt sem er þjóðin. Ætti bara ekki að fara að huga að forræðissviptingu og nýjum uppalendum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband