Borga hvað?

„Enginn vafi er á því að innistæðutryggingasjóður Íslands er ábyrgur fyrir að greiða út Icesave-innistæður til breskra og hollenskra sparifjáreigenda"

 „Í þessu  tilfelli er ekki hægt að færa lagaleg rök fyrir slíkri ábyrgð og alls ekki á forsendum sanngirni, því breska eða hollenska ríkið myndi aldrei ábyrgjast innlán í eigu erendra aðila sem jafngiltu nærri þriðjungi þjóðarframleiðslu, myndi einn af stærri bönkum þar í landi falla,“

Þette eru tvær tiilvitnanir úr fréttinni. Ég bara spyr hvernig getur engin vafi leikið á að það eigi að greiða eitthvað sem að síðan ekki er hægt ða færa lagaleg rök fyrir.

Ég ætla mér bara ekki að borga krónu af þessu og hana nú


mbl.is Fangelsi skattgreiðenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það verður nottla að leyfa þjóðini að kjósa um þetta.

Ekki borga alþingismennirnir, né þeir sem stofnuðu til þessara ógæfu !

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 13.12.2010 kl. 21:10

2 identicon

Annars vegar er verið að tala um Tryggingasjóðinn, hann bætir tap instæðueigenda og enginn deilir um það.  Hins vegar er verið að tala um ríkisábyrgð á þeim sjóð og enginn (nema ríkisstjórn Íslands) láta detta sér í hug að gefa út ríkisábyrgð á hann.

Guðjón (IP-tala skráð) 13.12.2010 kl. 21:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband