Svolítið Íslenskt

Mér þykir vænt um bændur og þetta er ekki hugsað þeim til hnjóðs.
En mér finnst þetta svolítið Íslenskt þegar varan er orðin of dýr til að við höfum efni á að nota hana þá er ekki brugðist við með því að laga það.

Varab er flutt eitthvað annað heldur en að reyna að laga kostnað að innlendum raunveruleika. Á sama tíma eru síðan stórar fjárhæðir sóttar í vasa neytanda til að hjálpa til við að flytja vöruna sem að þeir hinir sömu neytendur hafa ekki efni á að kaupa til útlanda og selja hana þar oft undir því verði sem krafist er á innlendum markaði og mismunurinn síðan sóttur í vasa þeirra sem að ekki hafa lengur efni á að kaupa vöruna hvað þá neyta hennar.

Þetta á alveg eins við um Íslenskan lánamarkað til dæmis

Og þetta er ekki bara í Landbúnaði þetta er Ísland í dag og verður svoleiðis meðan við látum þetta ganga yfir okkur þegjandi og hljóðalaust.


mbl.is Minnsta sala á lambakjöti sem sögur fara af
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband