Arfaslæmt

Þetta er arfaslæmt mál og allt að því skelfilegt því að þó að þessi pest verði vonandi ekki mannskæð þá kemur hún sennilega til með að hafa stór áhrif á ferðamennsku þetta sumarið ef hún breiðist hratt út. Hún gæti gjöreyðilagt afkomu ferðaþjónustu þetta árið ef settar verða á ferðatakmarkanir á næstu mánuðum.
mbl.is WHO hækkar viðbúnaðarstig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú hlýtur að vera grínast. Þú pælir í gróða þegar fullt af fólki munu deyja. Held að verra sé að deyja en að fá túrista til íslands.... kommon X-D eða?

Gunni (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 00:52

2 Smámynd: Páll Jónsson

Valid point hjá Jóni, hvort sem það hneykslar þig eða ekki Gunni. Menn eru ekki beint logandi hræddir við að hér sé næsta spænska veikin á ferð (eða a.m.k. mjög óvissir, meðan óhugnalega margir deyja í Mexíkó þá virðist sama flensa hættulítil í BNA af einhverjum stórfurðulegum ástæðum) en þó allt fari á besta veg, sem við vonum auðvitað, þá getur þetta verið efnahagslegt slys.

Páll Jónsson, 28.4.2009 kl. 03:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband