Tökum mark á Ragnari

Hlustum á hvað Ragnar sagði í Silfrinu mér finnst hann einn skilmerkilegasti maður þjóðarinnar í augnablikinu. Ef hann varar við IMF þá er full ástæða til að hafa varan á. Höldum vökunni og verjum lýðræðið og fullveldi okkar betur en gert var á 12 öld. Og látum Breta hafa Samfylkinguna upp í skuldir.

 


mbl.is Bíða niðurstaðna sérfræðinga IMF
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Finnbogason

Eitt af því sem ég er viss um að IMF heimtar er að fara fram á að Íbúðalánasjóður verði einkavæddur hið fyrsta. Það má ekkert og ég endurtek EKKERT ríki lánavenjulegu fólki peninga á hagstæðum vöxtum samkv. IMF. Ríki mega bara lána bönkum á leikvæðum vöxtum eða helst af öllu gefa þeim peningana einsog bretar gera

Sævar Finnbogason, 14.10.2008 kl. 03:59

2 identicon

Ragnar Önundarson, geri ég ráð fyrir, hann er á mínum þjóðstjórnarlista - við þurfum slíka stjórn bráðlega, með einhverju fólki sem hægt er að treysta, ekki þeim sem komu okkur viljandi eða óviljandi í ruglið.

Gullvagninn (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 16:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband