Vangreidd laun

Mér finnst lausn Breiðavíkursamtakana einföld og lang best það er að líta á þetta sem ógreidd laun eða ætlar ríkið að láta sannast á sig að það hafi haldið börnum í þrælahaldi og látið þau vinna ólaunað við lélegan aðbúnað. Mér finnst þetta sanngjarnt og réttlát og ekkert punktakerfi þar enda hvernig á að setja upp punktakerfi á misrétti næ því ekki
mbl.is Harma framgöngu forsætisráðuneytisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Og svo hefur landinn verið að hneykslast yfir barnaþrælkun á Indlandi og fleiri stöðum.

Launin ættu að vera miðað við verðlagið í dag ca: 7000 á dag, sex daga vikunnar plús dráttavextir. Ekki flókið reikningsdæmi það.  Eða að þeir gætu tekið launin sem voru við líði þá og reiknað þau upp með sinni heitt elskuðu verðtryggingu.

Halla Rut , 5.9.2008 kl. 10:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband