Hjartahlýir Skagamenn

"Varðandi óánægju sem kom upp í vor vegna tillögunnar um að taka á móti flóttamönnum segir Gísli að misskilningi hafi verið komið á og verið að blanda saman félagslegri þjónustu og móttöku flóttamanna en það væri alveg sitt hvað. „Við höfum nægjanlegt hjartarými og vilja til að styðja fólk sem á bágt. Það er líka okkar von að með tímanum verði þau sem hingað koma eins og við hinir Akranesingarnir" Segir Gísli S Einarsson á Skaganum.
Þetta er gott að heyra og hlýtur að þýða það að bið eftir félagslegum úrræðum á Akranesi heyri brátt sögunni til eða er það ekki?
mbl.is Tillaga komin að Akraneshópnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stundum nægir hjarta hlýja ekki, en ég vona ynnilega að þessi von ykkar rætist, semsagt að þetta fólk sem sennilega eru múslimar verði einsog þið Akurnesingar.  Þá hafið þið gert kraftaverk, sem aðrar þjóðir hefðu gott af að kynnast, og læra af.   

Ólafur B. Jónsson (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 23:22

2 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Eyða skattpeningum er ekki kraftaverk.

Alexander Kristófer Gústafsson, 14.6.2008 kl. 02:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband