Hvar er FÍB

Varðandi síðustu hækkanir sakna ég þess að hafa ekkert heyrt frá FÍB. Ég vil fá að vita hvort álagningarhlutfall ólíufélagana hefur breyst eða ekki og ég vil fá viðbrögð frá Félagi Íslenskra Bifreiðaeiganda Ef að þau hafa farið frammhjá mér þá bið ég forláts en við svona aðstæður ætti að heyrast það hátt í þessum félagsskap að það færi ekki frammhjá neinum

Ég mæli með að bloggarar haldi atkvæðagreiðslu og hætti að versla við eitt olífélag síðan verði valið eitt félag aðra hvora viku eða svo þangað til að þau sjá að sér. Dollar hækkar bensín hækkar dollar lækkar bensin hækkar lika við erum ekki hálfvitar
Samtaða nú


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tiger

Jamm, það eina sem virkar er að koma við pyngju toppanna - með því að hætta að kaupa bensín/olíu.

Takk fyrir innlit og kvitt hjá mér og eigðu ljúfa nótt.

Tiger, 11.6.2008 kl. 02:56

2 identicon

Þetta er held ég eina leiðin til að tjónka við þessa íslensku "samkeppni". Nei-tendur verða að axla ábyrgð sjálfir, og nei-ta sem aldrei fyrr.

Til dæmis, lýsa bónus sem sigurvegara í "verðstríðinu", versla bara þar, fanatískt, þar til hinir samræðingarnir visna eða fara að keppa í alvöru.  Sama má gera í öllum geirum þar sem auðhringir hafa myndað einhverjar keðjur sem bjóða gerfilega valkosti.

Annar kostur væri að lýsa vantrausti á auðhringina, og versla aðeins við kaupmenn sem eru ótengdir keðjum, smákaupmenn, þeim myndi fljótt vaxa fiskur um hrygg og verða færir um að kaffæra keðjurnar, og þar með leyfa almenningi að kasta af sér þessum þrælakeðjum.

Gullvagninn (IP-tala skráð) 14.6.2008 kl. 19:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband