En af Icesafe

Er þá ekki best að starfgreinasambandið snúi sér að því að reyna að tryggja fólki kjör til að það geti borgað Icesafe og álykti um það.

Það er ótrúlega mikill vilji hjá forsvarsmönnum hinna og þessa samtaka til að skrifa undir álögur á félagsmenn sína mér finnst fara minna fyrir vilja og getu til að ná samningum um eitthvað til handa félagsmönnunum og má varla á milli sjá að mínu mati hvor fer framar í því verki að mæla með auknum álögum velferðarstjórnin eða samtök vor mörg.
mbl.is Óviðunandi ábyrgðarleysi forsetans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ég tek undir með þér. Hlutverk Starfsgreinasambandsins er að sameina verkalýðsfélög í baráttunni fyrir bættum kjörum og standa vörð um áunnin réttindi launþega. Vissulega áhyggjuefni hvernig þeir beita sér í þessu máli.

Ester Sveinbjarnardóttir, 23.2.2011 kl. 08:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband