Stöndum nú saman

Stöndum nú saman og bjóðum Mubarak endilega hæli hér ég get ekki gert að því að mér finnst karlinn hafa verið hálf Íslenskur í stjórnaháttum og eiga hér heima auk þess væru auðæfi hans góð inspsýting í Íslenskt efnhagslíf og það væri tilbreytni að einhver kæmi hingað með fé heldur en það sem við höfum átt að venjast að allir stingi af með það.

Allir saman nú og skorum á Alþingi "Mubarak heim"


mbl.is Í hrossakaupum við furstadæmin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll; Jón Aðalsteinn !

Stórkostleg hugmynd; myndi styrkja þau Jóhönnu - Steingrím og Bjarna, nýjasta liðsmann þeirra, enn frekar, í forar dýki þeirra.

Svo; mun Ben Alí (fyrr. Túnis forseti) vera, í skjóli Sameinuðu arabísku fursta dæmanna, ekki myndu þau Jóhanna slá hendinni á móti, að fá hann í selskap sinn, svo sem, heldur.

Með beztu kveðjum /

Óskar Helgi 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 12.2.2011 kl. 22:51

2 identicon

  Árni Johnsen og Sigmundur Ernir eru örugglega í startholunum, þurfa bara að stoka út nafnið á Rússnessku stelpunni úr tillögunni sinni og setja kallinn í staðinn.

Alveg gráupplagt.

Þorsteinn Jónsson (IP-tala skráð) 12.2.2011 kl. 23:43

3 Smámynd: Benedikta E

Jón Aðalsteinn - Undirskriftasöfnun gegn Icesave er hafin  www.kjosum.is

Sameinuð stöndum vér!

Benedikta E, 13.2.2011 kl. 00:31

4 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Þakka inlitinn mér finnst þetta alveg gráupplagt tvær flugur í einuhöggi og fullt af fé og hann félli í hópinn karlinn ef að fréttir af þvi hvernig allt er hér eru sannar. Jafnvel þó að bara helmingurinn sé satt.

Ég er búin Benedikta, ég neita algjörlega að borga nema það sem ég á að borga samkvæmt lögum og rétti.

Jón Aðalsteinn Jónsson, 13.2.2011 kl. 11:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband