Ríkisstjórnin til bjargar verđbólgunni.

'I fréttinni segir
"Ţá er lagt til ađ sérstakt útvarpsgjald hćkki um 4% og ţađ skili 140 milljónum króna í auknum tekjum"

Er ekki ţegar fariđ ađ klípa af ţessu og taka í annađ og stenst ţađ lög?

Einnig segir:
"Til viđbótar er gert ráđ fyrir almennri 4% hćkkun á nokkrum svokölluđum krónutölusköttum í samrćmi viđ verđlagsforsendur fjárlagafrumvarpsins. Í fyrsta lagi er lögđ til 4% hćkkun á olíugjaldi, almennu og sérstöku kílómetragjald, almennu vörugjald af eldsneyti og sérstöku vörugjaldi af bensíni. Samtals er gert ráđ fyrir ađ ţessar hćkkanir skili um 750 milljóna króna tekjum í ríkissjóđ. Ţá er einnig lagt til ađ almennt og sérstakt kílómetragjald hćkki um 4% og ađ hćkkunin muni skila 30 milljóna tekjuauka.

Ţá er lagt til ađ sérstakt útvarpsgjald hćkki um 4% og ţađ skili 140 milljónum króna í auknum tekjum, ađ vörugjald á áfengi hćkki um 4% sem auki tekjur ríkissjóđs um 400 milljónir og vitagjald hćkki, sem skili 10 milljóna króna . tekjuauka."

Allt ađ ofan veldur hćkkun vísitölu eftir ţví sem ađ ég best veit.

Ég sakna ţess ađ sjá ađ ţađ verđi dregiđ saman í ţví sem snýr ađ stjórnsýslunni sjálfri en í fréttinni segir um samdrátt

"Útgjöld ríkisins verđa einnig lćkkuđ. Ţannig er gert ráđ fyrir ađ breytingar á barnabótum lćkki greiđslur ríkisins um 1,3 milljarđa á nćsta ári.  Ţá á ađ hćkka tekjutengingu vaxtabóta úr 6% í 7% og skerđa einnig bćturnar. Ţetta á ađ spara 2,2 milljarđa."

Ég er á ţví ađ hér nú um stundir sé fátt um mikilmenni hér um slóđir. 


mbl.is Bandormur um auknar tekjur ríkisins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband