Eiga ekki allir að vera jafnir.

Nú er komið í ljós að það var stöðutaka gegn krónunni sem að hækkaði lánin það er kannski ekki ólöglegt en siðlaust að mínu mati.

Stöðutakan hækkaði í mörgum tilfellum eignir fjármagnseigenda gleymum heldur ekki því að mörgum innistæðu eigendum var bætt sitt tjón. 

Er ekki alveg eins sanngjarnt að fólk sem fékk sitt bætt í hruninu endurgreiði þessa að mínu mati ólöglegu verðmæta aukningu.

Ef einhver græddi miljón á bullinu skilar hann henni ef einhver lenti í því að lánið hans hækkaði vegna svikamyllunnar um milljón verður það lækkað um hana.

Báðir standa jafnvígir og fyrir. En svo mikil er ást valdhafana á fé og fólki sem á það að það verður seint og það er morgunljóst að það á að láta alþýðuna blæða en það hefur alltaf verið hinn rauði þráður í þeirri stefnu sem kennt er við alræði öreigana. Hún virðist ekki snúast um að ná upp lífskjörum fyrir alla heldur að reyna að ýta ölum niður í svaðið í það jafnræði sem að ríkir þegar allir eru dottnir út í pyttinn.


mbl.is Njóta heimilin afskriftanna?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband