Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
8.8.2008 | 17:09
Ekkert frumkvæði hjá þeim
Fagnar frumkvæði ASÍ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.8.2008 | 23:31
Er vitneskjan gloppótt
Fræðingar vita að Ísbirni, selir,hvalir, þorskur og ótalmargar tegundir eru í útrýmingar hættu þeir vissu líka hvað voru margar górillur í Kongó. Eða það heldu þeir. Kannski vitum við bara als ekki eins mikið og við höldum.
Górillur í Kongó fleiri en áður var talið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.8.2008 | 22:05
Veður
Hitabeltisstormurinn Edouard kemur á land í Texas | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.8.2008 | 22:19
Amy hvað
Amy syngur um matinn sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.8.2008 | 17:39
Er lýðræði að lýða undir lok
Samkvæmt frétt á http://www.norden.org/webb/news/news.asp?id=7991&lang=5 er eitt meginverkefni jafnréttissamstarfs Norrænu ráðherranefndarinnar á árunum 2006 til 2010 að rannsaka kynferði og völd NIKK mun sjá um framkvæmd á verkefninu.
"Meginmarkmið verkefnisins er að fá fram rannsóknaniðurstöður sem unnt verður að nýta við stefnumótun í stjórnmálum, jafnframt því að benda á jafnréttisaðgerðir sem hafa áhrif á, og liggja að baki, valdskiptingu milli kynja á Norðurlöndunum" Ég hélt að lýðræðið kæmi frá fólkinu og fólkið kysi fulltrúa sína eftir skoðunum en ekki millifótabúnaði. Það er samt ljóst að það stefnir í að innan fárra ára verða 63 þingmenn á þingi Íslendinga. 31 karl 31 kona einn verður síðan tvíkynhneigður. Af þessum 63 verður síðan jafnt hlutfall feitra mjórra svartra hvítra gulra fatlaðra einfaldlega jafnt hlutfall af öllum hópum þjóðfélagsins. Síðan verður jafnt hlutfall af feitum körlum og feitum konum og svo framvegis. Kosningalöggjöfin verður ansi flókin en það sparast samt því að kosningar verða óþarfar. Ég hef alltaf litið svo á að kosningar snúist um fólkið sem kosið er og hvað það stendur fyrir ég tel ekki að Vigdís Finnbogadóttir hafi verið kjörin vegna þess að hún var kona heldur fyrir það hvernig persóna hún var. Hún var semsagt frambærileg og með góðan kjörþokka i starfið sem hún sóttist eftir.
Er það bara ekki það sem vantar hjá mörgum sem að eru að sækjast eftir völdum og frama innan stjórnmálana það vantar kjörþokkann.
Svona í framhjáhlaupi myndi mér langa til að vita hvað allar þessar rannsóknir á öllu milli himins og jarðar kosta okkur skattgreiðendur mér er farið að finnast að í raun sé það rannsóknar æði sem runnið er á veröldina hannað af fólki til að skapa fólki vinnu. Það er til dæmi fróðlegt að fundur norrænu jafnréttisráðherrana komst að þeirri niðurstöðu að karlar og konur hafa ólík áhrif á loftslagið og því þarf að samtvinna loftslagbreytinga og jafnréttismál.
Ég hef trú að með þessum orðum sé búið að tryggja ansi mörgum ágætlega launuð störf á kostnað skattgreiðanda störf og niðurstöður sem munu að lokum ekki breyta neinu um loftslagið á þessari jörð og enn minna jafnréttinu eins og til dæmis rétti feðra til að umgangast börn sín.
4.8.2008 | 12:00
En áhyggjur almúgans
Það er ekki sanngjarnt að aðalsökudólgarnir sleppi með því að kenna almúganum um alltsaman. Það var meira að segja talað um erlenda aðila sem væru hér að sitja allt í kaldakol hverskonar vitleysingar halda stjórnmálamenn að við séum það vissu allir að það var engin minkur í hænsnakofanum þetta voru heimilishundarnir og hvað er gert við heimilishunda sem að drepa hænurnar og bita lömbin? Þeim er allavega ekki klappað.
Uppgjör bankanna slá á áhyggjur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.8.2008 | 11:34
Ætti ekki að vera vandamál
Fritzl hugsanlega ákærður fyrir þrælahald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.8.2008 | 11:09
Þá geta þeir hækkað
Óveður stefnir á olíumannvirki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.8.2008 | 14:40
Gott framtak
Þetta væri þarft verk að gera svona hér og mætti benda femínistum og karl ráðskonum þeirra á að snúa kröftunum að þessum geira því að það er fátt eins heftandi á frama ungra stúlkna heldur en ótímabærar barneignir og er öruggt að margar efnilegar stúlkur hafa flosnað upp úr langskóla námi af þessum sökum. Með svona fræðslu myndi Femínistafélagið verða til þess að enn fleiri konur menntuðu sig og sennilega sæjum við fleiri konur í áhrifastöðum. Því að það er staðreynd við ótímabæran getnað á yngri árum er einstaklingurinn oftar ekki i sambúð og þarf því að ala önn fyrir barninu um leið vinna fyrir framfærslu því er í flestum tilfellum tómt mál að tala um frekara langskóla nám heldur festist einstaklingurinn í láglaunastarfi þangað til hægt er að taka upp þráðinn aftur mörgum árum seinna. Svona fræðsla væri örugglega mjög nauðsynleg her á landi.
Náttúrunnar glímutök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.8.2008 | 12:10
Áfram Raikonen
Hamilton fljótastur sem fyrr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |