Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2014

Velta í öldrunarţjónustu.

Mér eins og fleirum ţykir vont ađ heyra ađ veriđ sé ađ fjötra niđur fólk á elli og hjúkrunarheimilum sumir segja vegna manneklu ađrir ađ ţađ sé svo fólk fari sér ekki ađ vođa svo er sagt ađ ţetta sé gert međ samţykki ađstandenda. Ég hef ekki ţekkingu til ađ leggja dóm á hvađ er rétt eđa rangt og hvađ skal gera í svona málum en tvímćlalaust á ađ rannsaka ţetta ekki međ einhverjum stýrihóp sem tekur sér kjörtímabil í rannsóknina heldur hóp sem afgreiđir máliđ á skömmum tíma ekki ćtti heldur ađ vanta löglćrđa sem vilja gćta velferđar Íslenskra gamlingja miđađ viđ fréttir af manngćsku ţeirra fyrir hönd ţeirra sem minna mega sín undanfariđ og saksóknari hlýtur ađ líta á ţetta mál.

Ţađ er ţó einkum tvennt sem ađ ég hegg eftir í ţessari frétt ţađ eru eftirfarandi málsgreinar.

„Ţađ má leiđa ađ ţví líkur ađ fólk sem kemur á hjúkrunarheimili er alltaf veikara og veikara, ţađ er stađreynd. Ţegar ég kom hingađ 2006 var međallegutími á hjúkrunarheimili ţrjú ár, nú er ţađ rétt rúmlega tvö,“ 

Hefur veriđ skođađ hvort ađ ţetta er vegna ţess ađ fólk er veikara eđa einfaldlega meira um dauđsföll vegna verri ţjónustu.

"Í frétt sem birtist í Morgunblađinu í lok síđasta árs kom fram ađ 90 af 200 heimilismönnum hjúkrunarheimilisins Grundar hafi látist á einu ári, sem bendir til ađ svipuđ velta sé á fleiri hjúkrunarheimilum"

Er fariđ ađ líta á eldri borgara sem hagstćrđ í veltu einkarekinna dvalarheimila eru ţeir bara orđnir mánađarlegir tékkar sem gerđ er krafa um arđsemi allt ađ 20 % sem hefur veriđ nefnt sem ásćttanleg ávöxtun á fjármagni. Ég spyr ţví ţetta er í fyrsta sinn sem ađ ég sé fráfall eldra fólks flokkađ sem veltu í rekstri.


mbl.is „Fjötrum“ beitt í öryggisskyni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband