Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
11.8.2008 | 22:56
Hvernig er með tryggingar mál
Vil svo bara benda forráðamönnum hinna umdeildu verksmiðja hér á landi að þetta er einmitt það sem þeir þurfa í umræðuna til að verða minna umdeildir ekki satt. Mjög líklegt til að skapa þeim fylgis meðal þjóðarinnar. Sýnist að þeir ættu að að enudrnýja ýminda smiði sína
Þrýst á að óvinnufærir starfsmenn snúi aftur til vinnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.8.2008 | 22:39
Gluggað í fortíðina
fann á google fréttina um þegar Keops var selt þá var eftirfarandi ritað. 21-05-08
"Nú kemur að rekstri Keops Development öflugur fjárfestir, Stones Invest, sem við trúum að muni efla starfsemi Keops Development á komandi árum," segir Skarphéðinn Berg Steinarsson, forstjóri Landic Property, í tilkynningu frá félaginu."
Því miður hefur þetta ekki farið eftir eins og svo margt annað sem að menn hafa haft trú á og álitið undanfarin ár.
Keops Development í vanda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.8.2008 | 18:18
Þarna er Geir
Forsætisráðherra heimsótti handverkshátíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.8.2008 | 22:26
Fiskinn minn
Aldrei fleiri á Fiskideginum mikla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.8.2008 | 21:54
Jafnrétti
Gæti verið að fleiri og fleiri geri sér grein fyrir hinum raunverulegu verðmætum sem eru í lífinu. Það er samvistir við fjölskyldu og vini og að sjá um börnin sín gæti verið að fleiri og fleiri séu að átta sig á því hvað það er gefandi að geta eitt tímanum með afkomendunum. Jafnrétti barna hefur nefnilega ansi oft gleymst er ekki þeirra réttur að þeir foreldrar sem fæddu þau í þennan heim sýni þá ábyrgð að fylgja þeim fyrstu skrefin. Jafnrétti í dag finnst mér meira snúast um jafnrétti til flottra stöðuveitinga í þjóðfélaginu heldur en hið raunverulega jafnrétti. Venjulegt fólk er alveg fullfært um að gæta jafnréttis á heimilinu vinstri grænir þurfa ekkert að hjálpa til við það. Ég tala hér af reynslu vegna þess að meðan mín eigin börn voru á sínum mótunarárum var ég stundum yfir 300 daga á sjó og missti af öllum þeim dýrmætu augnablikum sem að fylgja því að leiða einstakling fyrstu sporin. Seinna þegar lífið skellti mér í þá stöðu að verða uppalandi og núna þegar fyrir örlæti afkomendanna ég fæ að hlaupa í skarðið fyrir dagvistunarstofnanir þá hef ég komist að raun um að hið eina sanna jafnrétti er að fá að njóta samvistanna við fjölskylduna og ég held að fleiri og fleiri geri sér grein fyrir því að það er mikilvægara heldur en hlutir eins og flott starfsheiti eða annað hjóm sem að mölur og ryð fá grandað.
Kíkti í tekjublaðið í dag og sá ekki betur en að þar væri kvenkyns þingmaður með hæstu launin og allt að helmingi hærri en næsti það ætti að gleðja hjarta feminista hef þó ekki heyrt því hampað.
Dvínandi stuðningur við jafnréttismál? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.8.2008 | 21:12
Mosi eða menn
Ollu óbætanlegu tjóni í jarðvegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.8.2008 | 20:20
Íslenskur veruleiki
Þá er Bubbi komin í hóp okkar heppnu sem erum nokkurn vegin á floti
En ég hef áhyggjur af öllum hinum sem að ekki fljóta þegar að haustar.
Allur sparnaðurinn fór | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.8.2008 | 18:23
Hvað verður um Keflavík
Reynt að stuðla að friði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.8.2008 | 16:50
Bara eins og á 17 júni
Af hverju ekki að fá samkynhneigða til að sjá um þjóðhátíðar höldin fyrir okkur þá yrði 17 júni mikið líflegri vagnar ækju um göturnar með hinum ýmsu atriðum ég tel það tilvalið myndi fjölga gestum mikið og sennilega efla hag Íslendinga á alþjóða vetfangi það myndi ekki gerast mikið meira liberal ekki satt. Drífum í þessu fyrir næsta ár.
Ég sé í huga mér fremstavagninn þar sem að landsfeðurnir stæðu með fjallkonunni sem heldi ræðu sína úr gjallarhorni. Mér detta ýmis gervi í hug fyrir landsfeðurna en ætla ekki að minnast á það heldur eftirláta lesendum um það. Betra að halda þeim hugmyndum fyrir sjálfan sig
Tugþúsundir í miðborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.8.2008 | 17:10
Gott
Undirbúningi virkjana haldið áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |