Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
12.6.2008 | 16:34
Er ekki eitthvað bogið við þetta
Fasteignaverð hækkar á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.6.2008 | 23:23
400 MW virkjun
10.6.2008 | 19:37
Hvar er FÍB
Varðandi síðustu hækkanir sakna ég þess að hafa ekkert heyrt frá FÍB. Ég vil fá að vita hvort álagningarhlutfall ólíufélagana hefur breyst eða ekki og ég vil fá viðbrögð frá Félagi Íslenskra Bifreiðaeiganda Ef að þau hafa farið frammhjá mér þá bið ég forláts en við svona aðstæður ætti að heyrast það hátt í þessum félagsskap að það færi ekki frammhjá neinum
Ég mæli með að bloggarar haldi atkvæðagreiðslu og hætti að versla við eitt olífélag síðan verði valið eitt félag aðra hvora viku eða svo þangað til að þau sjá að sér. Dollar hækkar bensín hækkar dollar lækkar bensin hækkar lika við erum ekki hálfvitar
Samtaða nú
10.6.2008 | 19:27
Er þetta löglegt????????????????????
Planta 460 þúsund trjám | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.6.2008 | 19:16
Engin barlómur hér
"Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra, segir að líklegt sé að íslenska hagkerfið standi í stað á næsta ári en ekki sé líklegt að alvarlegur samdráttur verði. Síðan muni hagkerfið taka við sér á ný árið 2010". Árni er vel forspár maður að sjá allaleið til 2010 en ekki sá hann gengisfallið fyrir núna í vor.
Ég spái því aftur á móti að það verði rigning hluta árs 2010 og síðan stytti upp.
Annað finnst mér athyglisvert sem Árni segir en það er
"Þá segir hann að staða peningamála hafi batnað á Íslandi á síðustu vikum, einkum þó hjá bönkunum, sem hafi sýnt styrk sinn í þeim ólgusjó sem verið hafi. Það hafi þeir getað vegna þess að þeir séu vel fjármagnaðir og ráði yfir nægu lausafé"
Semsagt bankarnir eiga skít nóg lausafé samt er kreppa vegna skorts á lausafé Olíufélögin hækka bensín vegna hækkunar dollars og líka vegna lækkunar dollars.
Er von að manni finnist að maður sé kannski staddur í hvergilandi ég bara spyr
Og er það að vera vel fjarmagnaður að sölsa undir sig gjaldeyrir langt yfir lögleg mörk eftir þvi sem að manni skilst og stuðla svo að því að hrista vasa annara með gengisfellingu til að búa til ýmindaðan verðmætahaug sem ekki er pappírsins virði
Dregur úr hagvexti en samdráttur ólíklegur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.6.2008 | 18:27
HAHAHAHAHA
"Fyrir viku síðan hækkaði eldsneytisverð um 2 krónur og segir Magnús þá hækkun hafa stafað af veikingu krónunnar gagnvart Bandaríkjadollar" Dollar hækkar dollar lækkar = Ísland bensín hækkar Eins og sagt var einu sinni Komdu hérna Kiðhús minn kerling vill fá eitthvað fyrir snúð sinn við munum öll hvernig fór fyrir karli og kerlingu vonandi hljóta þau öfl sem nú eru að græða á almúga heimsins með samspili frétta og fjármagns sömu örlög fyrr en seinna
Eldsneytisverðhækkun vegna veikrar stöðu dals og hás olíuverðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.6.2008 | 16:28
Er verið að friða okkur
Enn er danska krónan jafn verðmikil og hun var þegar okkar krona var skorin við trog
Þannig að leiðrétt gagnvart gengisleikfimi siðustu mánaða og DKK miðuð við 13 Kr ISK þá er bensin líter inn 151.8 ISK í dag Ekki satt.
Bensínverð í methæðum í Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.6.2008 | 15:00
Hvert fara þeir
Skil vel að kennarar vilji hærri laun en finnst eins og þeir átti sig ekki á því að það er ekki í mikið að fara sem stendur allavega eru bankarnir ekki að ráða fólk og það er fátt annað en bankarnir sem að hafa haldið uppi þessum umtöluðu háu launum allavega höfum við almúgin ekki séð þau Vil þó benda kennurumá að járniðnaðurinn tekur á móti þeim fagnandi hendi einnig sjúkrhús og dvalarheimili. Eitt ættu þó kennarar að hafa í huga að þeir búa við ágætt atvinnu öryggi núna á þeim tímum þar sem allt er á leiðinni norður og niður hjá okkur hinum.
Fara kennarar í haust? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.6.2008 | 10:52
Tekin þurrt einusinni enn.
Bensínverð hækkaði í gær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.6.2008 | 20:16
Ég var rændur
Það telst nú ekki orðið til tíðinda að vera rændur á þessu skeri en mér sárvantaði kaffipoka og skrapp því í klukkubúðina mína og keypti einn pakka 292 kr stærð 4. Og þar sem að ég stóð í röðinni og afgreiðslustúlkan renndi pakkanum í gegn og sagði svo með bros á vör 319 kr takk fyrir. Ég missti mig aðeins enda ekki i fyrsta sinn sem að ég verð fyrir þessu misræmi í búðum. Vildi þó ekki hella mér yfir unglinginn í afgreiðslunni borgaði pokana og gekk út og gat ekki að þvi gert að glotta þegar ég gekk framhjá skiltinu hér er allur þjófnaður kærðu. Ef eitt á yfir alla að ganga hefði ég eiginlega átt að kalla til lögreglu en þetta er svo litið bara nokkrar krónur. En þetta er álíka þjófnaður og eitt Nissa stykki sem að unglingur lendir á sakaskrá fyrir ef að þjófnaðurinn er á hinn veginn 250 kr súpa og það er fangelsi. Næst held ég að ég leggi vöruna á borðið og taki upp farsíma og hringi i 112 jafnvel þó að mér þyki leiðinlegt að gera afgreiðslufólkinu það eina spurningin er hvern á að snúa niður og hvern á að hysja niður um eða meisa hver er ábyrgur fyrir því að hillumerking og verð á kassa standist. Veit það ekki en held ég hringi samt Ég er búin að fá nóg allav