Er þetta löglegt????????????????????

Fór þessi aðgerð í umhverfismat ég bara spyr. Eða er allt í lagi að eiðileggja ásýnd okkar fagra lands með endalausum trjágróðri. Ég spyr því aftur fór þetta í umhverfis mat og fyrir skipulagsstofnun ?
mbl.is Planta 460 þúsund trjám
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Viktor Úlfarsson

Einhvern tímann heyrði ég að skógrækt þyrfti ekki í umhverfismat ef hún væri undir 200 hektörum.  Þess vegna væri skógrækt alltaf skipulögð í 199 hektara svæðum...þótt sum væru stundum hlið við hlið.

Sigurður Viktor Úlfarsson, 10.6.2008 kl. 21:38

2 Smámynd: Ari Björn Sigurðsson

Góð spurning. Trjáleysið er einmitt hluti af sérstöðu íslenskrar náttúru, það þarf að sýna skynsemi í þessum málum eins og öðrum.

Ari Björn Sigurðsson, 12.6.2008 kl. 12:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband