Það hitnar og hitnar.

Ég leyfi mér að vitna í aðra frétt hér á Mogganum

"Það hefur snjóað mikið í vesturhluta Bandaríkjanna, en sjórinn er fremur snemma á ferðinni þennan veturinn. Víða hefur ekki verið kaldara í áraraðir og sumstaðar er um 60 cm þykkt snjólag á jörðu.Snjóbylur gekk yfir Reno í Nevada og segja veðurfræðingar að mikið eigi eftir að snjóa næstu daga. Ökumenn hafa víða lent í vandræðum og hefur slysatilkynningum fjölgað að undanförnu.Mjög kalt er í vesturhluta Montana og snjóbylur mun ganga yfir Arizona, en þar er hins vegar ekki eins kalt og í Montana. Þrátt fyrir það er mikill snjór í ríkinu. Óttast er að þar muni verða flóð þegar snjóa leysir"

Það er greinilega að kólna áður en að það hitnar en viss er ég um að þetta kuldakast kemur ekki til með að finnast á línuritum sanntrúaðra. Ég sá á síðasta ári skemmtileg ummæli Grænfriðungs eins sem að var til svara vegna kuldatíðar hann sagði " Ja sko það kólnar fyrst áður en það hitnar" Verst að ég týndi tenglinum á greinina með ummælunum í tölvuhruni.

Vil síðan benda öðrum vantrúuðum þa eftirfarandi link http://www.wnho.net/global_warming.htm


mbl.is „Loftlagsbreytingar af mannavöldum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband