23.6.2009 | 18:00
Uns sekt er sönnuð
Mikið væri nú gott ef menn hættu að reyna að slá pólitískar keilur Gunnar hlýtur að vera saklaus uns sekt er sönnuð. Hvað með aðra bæjarfulltrúa í stjórn sjóðsins munu þeir segja af sér. Og hvað ætli margir menn og konur og úr hvaða flokkum séu á biðlaunum sem stendur. Og sumir jafnvel á eftirlauna ósomanum.
Vilja að Gunnar afsali sér biðlaunarétti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- gammon
- benediktae
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- eeelle
- ea
- gesturgudjonsson
- gisliivars
- neytendatalsmadur
- gretarro
- gelin
- morgunn
- zumann
- hreinn23
- gullvagninn
- skulablogg
- heidathord
- heimssyn
- helena
- helgigunnars
- drum
- hrenni
- hogni84
- johanneliasson
- jonvalurjensson
- krist
- solir
- oliskula
- os
- ragnar73
- fullvalda
- fullveldi
- nafar
- sigaxel
- sigurduringi
- siggisig
- sisi
- sigurjonth
- solthora
- summi
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- thordisb
- tbs
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Spurt er
Lifir stjórnin út mánuðinn
Nei 49.3%
Já 50.7%
69 hafa svarað
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Desember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 235101
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alveg með ólíkindum hvað fólk er fljótt að gleyma því sem gott er. Gunnar Ingi Birgisson er leiðtogi af Guðs náð og hefur sýnt það svo ekki verður um villst að það er rétt. Það má þakka framsýni hans hversu vel hefur verið gert í Kópavogi frá því að hans flokkur fékk völdin í flestum málaflokkum, en það er eins með flokka og einsaklinga að þeir hafa sín takmörk í getu. Það hefur verið ótrúlegt að fylgjast með velgengni bæjarfélagsins síðustu ár og því er að þakka styrkri hönd leiðtogans og bæjarstjórans Gunnars I Birgissonar. En það er kalt á toppnum og því hefur Gunnar fengið að kynnast. Það er svo létt að gagnrýna, en oft ansi erfitt að fyrirgefa eins og mannlegt eðli sannar. Eigum við ekki að gefa Gunnari það lof sem hann á og geyma dóma uns sekt er sönnuð. Hvernig væri það svona einu sinni kæru landar.
Svanberg Hreinsson (IP-tala skráð) 23.6.2009 kl. 19:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.