Óséð

Það eru fáir svo vitlausir að þeir skrifi undir bindandi samning án þess að lesa hann. Eftir þessari fullyrðingu minni mun ég skrá nöfn þeirra þingmanna sem að samþykkja samninginn um Icesave. Því að persóna sem að ekki les samning sem að hún samþykkir er ekki ábyrg persóna. Því skrái ég með mér þá sem að samþykkja og þeir munu ekki fá minn stuðning þar eftir. Það á einnig við um forseta lýðveldisins ef að hann skrifar undir lög þar sem forsendur eru ekki þekktar. Ég hvet þingmenn til að hugsa um þetta og landsmenn líka. Mynduð þið skrifa undir víxil án þess að vita hvað hann verður hár eða hvernig reglur um hann eru. Þessi samningur nær ekki einu sinni lágmarksneytendavernd.

Samþykkt þessa samnings væri að mínu mati vitavert gáleysi og allt að því  glæpur gegn okkur landsmönnum.


mbl.is Enskir dómstólar skera úr Icesave-deilum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ef þessi samningur verður samþykktur í þinginu eru það LANDRÁÐ og ekkert annað.

Jóhann Elíasson, 17.6.2009 kl. 23:44

2 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Landráð segi ég líka.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 18.6.2009 kl. 19:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband