Innan skekkjumarka

Mér fannst gott að lesa í dag að fylgi við viðræður við ESB dalar enn. Ég sá í umfjöllun um skoðanakönnunina að fallið væri þó innan skekkjumarka. Síðasta könnun sýndi líka fall sem var einnig talið innan skekkjumark. Minn skilningur sem sagt á þessu að það væri í raun ómarktæk breyting á fylginu. En er það við hvaða könnun er þá miðað er fylgisfall frá því fyrir fyrri könnunina og þar til í dag einnig óverulegt og innan skekkjumarka eða er það meira. Það væri gaman að sjá svokallað trend yfir lengri tíma skoðanakannanir eru ekki alltaf alveg marktækar það fer mikið eftir því hvað miðað er við.

En bottom line. Þjóðin er að ná áttum aftur og það er að koma vor. Hæ hó jibbi jei og jibbi jei.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mæli með löngu, góðu sumarfríi, innanlands auðvitað.

Gullvagninn (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 09:27

2 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Ekkert betra en Arnarvatnsheiðin á fagurri sumarnótt.

Jón Aðalsteinn Jónsson, 12.4.2009 kl. 10:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband