Bótaţjófar

Töluvert hefur veriđ fjallađ um fólk sem ţiggur bćtur á röngum forsendum í dag og virđist ríkiđ hafa orđiđ mörg ráđ í hendi sér til ađ ná til ţessa hóps. Ţađ er til dćmis ekkert slćmt ađ vera fésbókarlögga eđa ađ fá ađ grúska í bankareikningum fólks og ađ segja til náungans ţetta er jú allt mannbćtandi störf og nokkuđ ljóst ađ ţau höfđa ekki til okkar lćgri hvata.

Ţađ er fjarri mér ađ ćtla ađ mćla ţví bót ađ fólk svindli á kerfinu eđa tryggingarfélögunum, En mér finnst ţađ bara einhvern vegin svo Íslenskt ţađ er ný Íslenskt ađ ţetta skuli vera ađalfréttaefniđ og slá út ţađ sem mér finnst fréttnćmara  sem er ekki hverjir stela bótunum heldur hvađ skuli gera viđ ţá sem stálu bótasjóđunum öllum.  Á ţá er ekki minnst og sennilega verđa ţeir ekki sviptir neinu. Já svoleiđis er nú lífiđ í hinu Nýja lýđveldi undir stjórn félagshyggjunnar og réttlćtisins fyrir alla.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband