Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010

Enn er von

Það er en von fyrir þessa þjóð þar sem ljóst virðist að 74% hennar bera hag hennar fyrir brjósti. Ég hef síðan trú á að þessi tala eigi eftir að hækka.
mbl.is 74% gegn Icesave-lögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sjálfstæðið í ESB

Í ESB eru allar þjóðir jafnar og tekið er fullt tillit til smætti þjóða og vilja þeirra.
Það er svo lengi sem að þær samþykkja allt sem að þeir stóru segja.
Það er nú allt sjálfstæðið og jöfnuðurinn í ESB.
Það sýnir síðan peningavit og hagstjórnarspeki núverandi stjórnvalda að þau
skuli vera að eiða miljörðum í umsókn í þetta meðan að fólk er að missa alt sitt.

SVEIATTANN.


mbl.is Rehn: Grikkir verða að ganga lengra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband