Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009

Evu og Davíð í stjórn strax.

Loksins vaknar maður með bros á vör og kaupir Moggann i fyrsta skipti í langan tíma.

En það er aumt að það þurfi útlending til að rísa upp til varnar Íslensku þjóðinni og það verður spennandi að fylgjast með bloggum dagsins því nú heitir sú sem stappar niður fótum ekki Davíð heldur Eva J Manneskjs sem hefur aðgang aðflestum ef ekki öllum skjölum um málið. Þaðverður ekki hægt að saka hana um að haa orsakað hrunið eða hafa tekið þátt í því, það verður erfitt að mótmæla því sem þessi kona er að segja.

Enda er ég algjörlega sammála henni um hvað sé verið að reyna ég aftur á móti vill að þjóðin svari með því að draga sig útúr þessum vinabatteríum og leita stuðnings annarstaðar. 

Já því ekki að rjúfa þing og afhenda Evu og Davíð taumana ég held að það yrði þjóðinni til gæfu þegar til lengri tíma er litið.


mbl.is Stöndum ekki undir skuldabyrði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband