Bloggfærslur mánaðarins, september 2008

Stúlkan í glugganum

Ég fæ ekki oft kökk í hálsin enda ekki verið talin til viðkvæmra. En þessi frétt kom við mig og ég tel hana eiga erindi við fólk því hvernig getur svona nokkuð skeð á öld sem kennd er við upplýsingar mentun og þekkingu og  hverju þarf að breyta til að koma í veg fyrir að svona skeði.

ég hvet ykkur til að lesa þessa frétt

http://www.tampabay.com/features/humaninterest/article750838.ece


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband