Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
9.9.2008 | 17:06
Þjófnaðurinn heldur áfram
Nú er komið að seinasta ársfjórðungs uppgjöri bankana og enn skal leika sama leikin og svona verður það á 3 til 4 mánaða fresti þangað til einhver stoppar þessa vitleysu. Ég vill fara að sjá aðgerðir þar sem stjórmálamönnum er komið í skilning um að núg er komið nóg.
Gengi krónunnar aldrei lægra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.9.2008 | 20:27
Seinasti ársfjóðrungur
Hlutabréf hækkuðu en krónan lækkaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.9.2008 | 23:16
Frá vitlausum enda
Með fyrirsögninni á ég við að mér finnst það vera að leysa vandamálin frá vitlausum enda að rafvæða lögregluna til að verjast stigvaxandi ofbeldi sem að því miður þegar að fréttamiðlar sleppa ritskoðun virðist vera af völdum Íslendinga með erlent ríkisfang. Það er í mínum huga ekki góð meðmæli með fjölmenningarstefnu ef þarf að vopnvæða lögregluna til að innleiða hana. Það sem á að gera að mínu mati er að fylgja viðkomandi út á flugvöll leyfa honum að taka dótið sitt og svo í burt nema að glæpurinn varði við lengri refsingu en ár. Okkur virðist allavega ekki vera skotaskuld að vísa öðrum þjóðarbrotum og friðsamari af skerinu einn tveir og þrír. Við skulum athuga að þegar verður búið að taser væða lögregluna þá verður taserinn notaður og fólk mun deyja af völdum þessarar notkunar. Ég leyfi mér að vitna í eftirfarandi:
"Tasersbecame an integral police tool largely on the strength of the argument that authorities ought to be able to restrain someone without having to shoot them to do it. The news today that five state troopers were involved somehow in using tasers on a driverwho was combative in New Brighton, though rare in these parts, is an incident that may well be added to a growing list of deaths by Taser. The Fridley man was pronounced dead at the hospital. It hasn't been determined if the tasering was the reason"
Hér er tengill frá Amnesty sem fjallar um aukningu dauðsfalla af völdum Taser notkunar http://www.amnesty.org.uk/news_details.asp?NewsID=16906 og vilji menn fræðast betur mæli ég með því að skrifa Death toll because of taser í Google gluggann.
http://mostlywater.org/police_limit_use_tasers Hér er tilkynning um að Kanadiskalögreglan takmarki notkun Taser allir þeir sem sáu andlát pólverjans á netinu geta ímyndað sér hvers vegna.
Vandamálið við að vopna einhvern er að vopn hafa engan fælingarmátt nema þau séu notuð þannig að sé lögreglan taservædd þá notar hún taser. Um hann eru deildar meiningar fjöldi fólks hefur látist en það hefur gegnið illa að sanna að það hafi látist af notkun tasers en samt hefur það allt látist eftir að hafa verið skotið með þessum búnaði.
Ég ber mikla virðingu fyrir lögreglunni hún passar mig og verndar fyrir vondu mönnunum en hver passar mig fyrir lögreglunni ??? Við höfum jú séð myndbandið frá 11-11 og heyrt fleiri dæmi og lögreglumenn eru mannlegir eins og við stéttin undirmönnup og álag geysilegt og þá verða slys. Vill einhver vera sá sem að stuðaði son nágrannans en vissi ekki að hann var með hjartagalla það yrði þung byrði að bera að vísu banaði stuðið honum ekki heldur hjartagallinn (svoleiðis eru dauðsföllin greind) en samt ja ég bara spyr
Réðust á lögreglu - fimm handteknir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.9.2008 | 12:31
Kæri starfsmaður
Sem vinnur í félagslega kerfinu og svaraðir fyrir stuttu manneskju sem leitaði úrlausna til þin til að geta leigt aðeins dýrari íbúð. Svo hægt væri að flytja úr kjallaraíbúð af ódýrustu tegund þar sem að heildar útsýnið eru fullar ruslatunnur með geitungasveim yfir vegna þess að í viðkomandi sveitarfélagi er búið að einkavæða sorphirðu sem nú er stunduð samkvæmt arði en ekki nauðsyn í aðra aðeins betri íbúð fyrir sig og barnið sem fylgir.
Kæri starfsmaður ég er ekki að gagnrýna synjun eða aðra meðferð heldur er ég að gagnrýna þau orð sem þú lést falla í garð persónunnar. Þin persónulega skoðun á aðstæðum fólks kemur ekki þeim málum við sem að þú ert að afgreiða ég ætla ekki að endurtaka þau orð hér þú veist hvernig þú svaraðir ef þú lest þessa hugleiðingu. Ég vil bara benda þér á að þú ert í þjónustuhlutverki og átt að þjónusta þjónustan þarf ekki að vera fólgin í því að samþykkja allt en persónulegar athugasemdir um hagi fólks og ástæður fyrir beiðnum eiga ekki að blandast í málin.
Kæri starfsmaður ef þú lest þetta vil ég biðja þig um að hafa þetta hugfast í framtíðinni og muna svo að þú ert í vinnu hjá mér og öðrum sem að halda uppi þessu þjóðfélagi og ég vil að starfsfólk mitt sýni viðskiptavinum kurteisi og alúð sama hverjir þeir eru.
Takk fyrir.
Atvinnurekandinn þinn
6.9.2008 | 12:06
Frjálslyndur
Kom 17 ára – sendur úr landi 23 ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.9.2008 | 23:06
Vangreidd laun
Harma framgöngu forsætisráðuneytisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.9.2008 | 22:56
Enn eitt klúðrið
Synd að valgerður skuli ekki vera í stjórn núna það væri gaman að heyra hvernig hún reyndi að sannfæra okkur um að hækkunin sé lækkun.
En mikið hlakka ég til að geta lagt mitt atkvæði á vogarskálarnar til að skipta þessu gengi út verst að það er bara fátt um fína drætti í staðinn því miður.
Raforkuverð hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.9.2008 | 18:16
Össur er klár
Segir að olía verði takmörkuð og eftirsótt auðlind | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.9.2008 | 17:01
Gott mál
Verða ekki úrskurðaðir í farbann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.9.2008 | 16:44
Víst hægt að hækka
Árangurslaus sáttafundur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |