Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007
18.6.2007 | 10:44
Yfirţyrmandi góđmennska
Skýrt dćmi um svokallađa góđmennsku stjórnun sem er rikjandi nú á dögum.
viljum viđ virkilega hafa ţetta svona? Ég mun allavega ekki kaupa vörur frá
ţessu fyrirtćki í nćstu framtíđ til sđ sýna vanţóknun mína.
Segja starfsmanninn hafa hćtt ađ eigin frumkvćđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
9.6.2007 | 21:17
Skildi nefiđ á ţeim lengjast
Ég vildi ađ allir vćru eins og spýtustrákurinn Gosi svo ađ sćist hvenćr menn segđu ekki alveg satt.
ţá vćri gaman ađ horfa á fréttirnar. Á stöđ tvö i kvöld var frétt um ţađ hvernig erlent vinnuafl bjargar ferđaţjónustunni og ómögulegt ađ fá Íslenskt starfsfólk til starfa http://www.visir.is/article/20070609/FRETTIR01/70609050 Íslenskt starfsfólk sem ađ ţessi grein vildi svo gjarnan ráđa. Ég tek undir međ ţessum ágćtu ađilum skortur á Íslensku vinnuafli er orđiđ alvarlegt mál sem á eftir ađ skila sér í lćgra ţjónustustigi og lćkkandi launum vegna erfiđleika erlendra međ tjáskipti og grćđgi innlendra. Ég veit af stađ í ferđaţjónustu ţar sem ađ síđustu fjórar vikur hafa tveir Íslenskir starfsmenn fengiđ pokann sinn og í fljótu bragđi séđ einungis til ţess ađ rýma fyrir öđru vinnuafli. Mikiđ vćri nú gaman ađ sjá fréttatilkynningu frá viđkomandi verkalýđsfélagi um ţessi mál en ţví miđur virđist sú hreyfing alveg steindauđ. En eins og fyrirsögnin segir ţá leyfi ég mér ađ efast um ađ viđkomandi forsvarsmenn hafi talađ frá hjartanu í kvöld
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
6.6.2007 | 23:28
Allt er hverfullt
Fyrir kosningar var loforđiđ biđlistana burt ţegar talađ var um Bugl. Nú er ţađ biđlistana burt sem fyrst allavega á kjörtímabilinu eđa ţegar ástand leyfir. Ţađ er alveg ljóst ađ allt er í heiminum hverfullt og sérstaklega loforđ stjórnmálamanna.
6.6.2007 | 23:21
Nú er rétti tíminn
Ég hef alltaf taliđ ađ Davíđ viti sínu viti og tekiđ mark á honum. Í dag ítrekađi hann ţađ ađ ţađ yrđi ađ fara varlega í ađ rétta hlut barnafólks og miklu skipti ađ finna rétta tíman til ađgerđanna. Mér fannst ađ fréttamađurinn sem ađ spjallađi viđ hann brygđist skyldu sinni ţegar ađ hann benti ekki seđlabankastjóra á ţađ ađ nú hlyti ađ vera rétti tíminn. Ég trú ţví allavega ekki ađ stjórn peningamála á landinu hafi hćkkađ laun sinna manna óháđ ástandi í efnahags málum hér. Svo áfram nú stjórnvöld og réttiđ hlut barnafólks nú er rétti tíminn til ađ grípa til ađgerđa. Svo má spyrja hvađ ćtli 2.400.000,- á ári geti rétt hag margra bágstaddra foreldra. Mörgum ţćtti allavega gott ađ fá tvöföld árslaun í launahćkkun.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2007 | 13:11
Gleđilegan Sjómannadag
Óska gömlum starfsfélögum og öđrum sjómönnum til hamingju međ daginn.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)