Þess virði að berjast fyrir.

Sumum finnst það þess virði að berjast fyrir kólnandi veðurfari ég persónulega skil það ekki ég man enn eftir því að það þurfti að blanda díselolíu með steinolíu bara svo að bílarnir gengu það þurfti að setja í gang löngu áður en að farði var af stað til að ná hita í drusluna bílar eru að vísu betri í dag. En hræddur er ég um að fólk í Evrópu myndi ekki hafa af eitt gott kuldaskeið hvað ætli til dæmis núverandi kuldakast bani mörgum eldri borgurunum í Bretlandi.

Þá spyr ég mig hvernig stjórnmálamenn eru það sem að lofa miljörðum út í loftið til að reyna að hafa áhrif á stærðir sem að við ráðum ekki við en láta síðan sína eigin borgara krókna úr kulda í heimalandinu vegna sparnaðar og niðurskurðar. Hvernig eru einnig stjórnmálamenn sem að afhenda fjöregg landa sinna erlendu valdi og selja yfirráðaréttin yfir þeim í hendur braskara. Eru það stjórnmálamenn sem berjast fyrir jöfnuði og réttlæti ekki eins og það blasir við mér

Ég tel mig hafa svarið við því hvernig stjórnmálamenn það séu  en það er bara ekki prenthæft.

 


mbl.is 19 stiga frost í Danmörku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband