Eitt skattţrep

Ţađ á bara ađ vera eitt skattţrep ţađ er ekkert réttlátara kerfi til ţá borga allir jafnan hlut af tekjum. Setja persónuafslátt í 150.000,- síđan 20% skatt á allt sem umfram er útsvar óbreytt. Hjá sambúđarfólki á ađ vera heimilt ađ nýta skattskort 100% (skrítiđ ađ ţađ skuli ekki vera í jafnréttisumrćđunni í stađin fyrir baráttu um jafnan fjölda í fínum embćttum) hvert barn á ađ fá skattkort viđ fćđingu ţađ er jú orđiđ ţegn landsins Viđ ţetta mćtti fella niđur barnabćtur ţví skattkortiđ kćmi í stađin. Útsvariđ myndi líka leggjast á fjármagnstekjur ţví ađ mínu mati er hluti vandamála dagsins í dag hjá sveitarfélögum sá fjöldi einstaklinga sem ekki borgar til sveitarfélagana ţađ sem ţví ber vegna ţess hve mikinn hluta af tekjum sínum ţađ hefur í formi fjármagnstekna. Einfalt og réttlátt
mbl.is Breytingar á skattatillögunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála ţér Jón.

Ţađ er ekkert sanngjarnt viđ ţađ ađ sumir einstaklingar greiđi hćrra hlutfall skatta en láglaunađir.  En ég held ađ vinstri stjórnin og Herra Steingrímur kunni ekki svona útreikning ţví ađ ţeir hafa alltaf viljađ ađ hálaunafólk greiđi hćrra hlutfall en virđast ekki skilja ađ hćrri laun ţýđa meiri skatt.  

Ţađ er ýmislegt í okkar kerfi sem hćgt er ađ breyta og ţínar hugmyndir eru fínar ađ mínu mati.

Óskin (IP-tala skráđ) 20.12.2009 kl. 09:54

2 identicon

Sćll,

Tek undir ţetta hjá ţér.  Ţetta eru ţvílík vonbrigđi sem Steingrímur og hans fólk er ađ stefna međ skattastefnu sinni.  Ţeir munu fá minna í vasann ţegar til lengri tíma er litiđ međ ţessari stefnu.  Ţetta er skattpíning af verstu gerđ og ţađ sem verra er ađ hún mun ekki skila meiru í kassann.

Margrét (IP-tala skráđ) 21.12.2009 kl. 13:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband