15.10.2009 | 22:25
Lýðsskrum
Menn hafa gegnum tíðina ætlað sér að gera svo ótal margt og sett sér hin yndislegustu markmið öll mjög metnaðarfull. Í svipinn man ég nú ekki eftir nema einu sem að hefur gegnið eftir og það er markmiðið að þeir ríku verði ríkari og þeir fátæku fátækari. Og því miður sýnist mér að bak við helgigrímu loftslagmálana sé fátt annað en viðskipti og gróða von sem að enn mun hjálpa markmiðinu um að þeir ríku verði ríkari og þeir fátæku fátækari. Kannski það sé hið eina raunsanna markmið mannkyns. Hvur veit.
Finnar dragi úr losun um 80% fram til ársins 2050 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.