1.10.2009 | 18:47
Aukin álagning
"Framlegð af vörusölu er 6.744 milljónir króna en var 5.618 milljónir í lok ágúst í fyrra. Rekstrarhagnaðurinn er 1,7 milljarðar króna samanborið við 576 milljónir króna á fyrstu átta mánuðum ársins í fyrra."
Annað hvort er hér um snilldar rekstur að ræða eða enn eit dæmið um grátlega fákeppni og hkkaði álagningu. Ég hallast að hinu síðarnefnda og tel að sammkeppnisstofnun ætti að kíkja á málið ef að það apparat er til einhvers nýtt frekar en önnur apparöt Íslenskrar stjórnsýslu.
Eigið fé N1 um sjö milljarðar króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.