Gott að vera fátækur

Steingrímur vill endurskipta auðnum það er í sjálfu sér gott markmið en hefur verið reynt nokkrum sinnum í sögunni og ekki gengið vel. Ég vil minna á að engu verður endurskipt nema að taka eitthvað af einhverjum og erfitt hefur það reynst mörgum að fara út í svoleiðis aðgerðir sem stundum og yfirleitt hafa snúist í andhverfu sýna. En þetta hljómar fallega.

Mér er síðan forvitni á að vita skilgreininguna á velferðarstjórn mér hugnast ekki sú skilgreining sem er að birtast mér í aðgerðum núverandi stjórnar sem er varla nokkuð annað en endurvakning skattmanns í öllu sýnu veldi.


mbl.is Fjallað um reiði Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er einmitt málið með sósíalismann, hann hljómar fallega en virkar ekki.

Sósíalistar eru oftast verri en kapítalistar þegar þeir komast til valda. 

Lestu nýjustu lýsingu félagsmálaráðherrans á velferðarþjóðfélaginu sem hann vill innleiða.  Allt fer í gegnum Féló og verður metið hvort það sé "þjóðhagslega hagkvæmt" eða ekki.  Þetta á eftir að verða frábær vítamínsprauta fyrir atvinnulífið og frumkvöðlastarfsemi eða hitt þó heldur.

Whatsername (IP-tala skráð) 23.7.2009 kl. 00:59

2 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Geturðu sent mér slóðá þessa athyglisverðu lýsingu hef mikin áhuga á að lesa hana

Jón Aðalsteinn Jónsson, 23.7.2009 kl. 09:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband