Verður úttekt séreignasparnaðs skattlögð sem hátekjur.

Ofan á Icesave málið eru nú boðaðar skattahækkanir eitt þyrstir mig að vita varðandi boðaðan hátekjuskatt. Nú má reikna með að fjöldi fólks leggi á sig eins og það getur til að reyna að bjarga sér taki síðan út þann lífeyrissparnað sem að má taka út en sú úttekt telst með sem tekjur og verða því skattlagðar sem slíkar. Skildi það verða tilfellið að hin nýi skattmann seilist þá með hátekjuskatti í vasa þeirra sem neyddust til að taka út sparnaðinn og fóru með því yfir tekjumörkin sem verða örugglega ekki mjög há. Skilgreining síðasta hátekjuskatts var að meðaltekjur teldust hátekjur. Þetta verður fróðlegt að sjá.
mbl.is Blekkingar, heimska og hótanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband