Framsókn

Kannski maður verði bara Framsóknarmaður eftir alt hér er þó einn eftir sem hefur einhverja döngun í sér til að verja land og þjóð. Ég er verð stöðugt meira fylgjandi því að hætta að horfa til Evrópu við áttum ágætis samskipti vestur um haf og við Rússa hér áður fyrr og unnum sigur á Bretum í þorskastríðunum vegna þess að við vorum þeim ekki háðir.

Nú vilja menn koma okkur á spenann svo að við verðum stilltir og prúðir. Það er búið að innprenta í þjóðina að við berum einhverja ábyrgð á einkafyrirtækjum sem óðu um Evrópu ég held nú bara ekki og eg hvet fólk til að rísa upp og benda á að við berum enga ábyrgð á þessu nema sem nemur lögbundnum innistæðu tryggingum.

Það er orðið áhugavert að fylgjast með þeirri ofuráherslu sem lögð er á að við borgum Noregskonungur sendi hingað menn til að kristna okkur þeir menn höfðu hagsmuna að gæta gagnvart honum hverjir eru hagmunir þeirra sem að vilja setja okkur á skuldaklafa um langan aldur og gefa eftir fullveldið. Mín persónulega skoðun er að þar að baki séu varla þjóðhagslegir hagsmunir nema þá fyrir hluta þjóðarinnar og það minni hluta að mínu mati.
mbl.is Íhugi slit á stjórnmálasambandi við Breta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það virðist vera með hann Sigmund Davíð að hann  ÞORIR að segja það sem aðrir BARA hugsa og hann er EKKI hræddur við að styggja ESB-þjóð. 

Jóhann Elíasson, 9.5.2009 kl. 18:04

2 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Já mér er farið að líka hættulega vel við hann Jói kannski ég verði bara Framsóknarmaður fyrir rest

Jón Aðalsteinn Jónsson, 9.5.2009 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband