19.4.2009 | 20:57
Gjaldeyrir
Þar sem nú er nokkuð liðið síðan að gjaldeyrishöft tóku gildi þá myndi mer langa til að vita hvar fékkst gjaldeyrir til þessara kaupa. Eða er það sem margir hafa spáð að myndi ske hér að sanna sig. Það er tenging Íslenskra afbrotamanna og erlendra glæpasamtaka sem að kannski í raun eru farin að stjórna eiturlyfja markaði hér. Þessi gjaldeyrir var allavega ekki tekinn upp af götunni hér á landi en kannski afrakstur sölu á þýfi sem flutt hefur verið úr landi. Það væri fróðlegt ef að vita hvernig svona hefur verið fjarmagnað. Og ég óska lögreglunni til hamingju með árangurinn.
Í þriggja vikna gæsluvarðhald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það eru fyrirtæki úti sem fjarmagna kaupin í stórum sendingum.
Hermann, 19.4.2009 kl. 21:11
Ég held að það sé orðið dagljóst að eithvað svoleiðis er í gangi miðað við þetta magn á þessum tíma
Jón Aðalsteinn Jónsson, 19.4.2009 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.