11.2.2009 | 22:10
Ég spyr
1 Hver eru líkindin á að maður finnist með svona sérhæfðar kröfur það er maður sem að ekki hefur unnið í föllnum fjármálageiranum eða verið viðloðandi við hann.
2. Hver eru líkindin á að það finnist maður sem enga pólitíska tengingu hefur í þetta starf.
3. Hver eri líkindin á að maður með heilbrigða skynsemi vilji leggja það á sig og sína fjölskyldu að verða skotspónn skítkasts og múgssefjunar sem að nú ríkir í þjóðfélaginu og kynnt er undið
Þetta verður ekki auðvelt ég býð spenntur.
Ég vil Ragnar Önundarson í þetta embætti mér finnst hann góður
Staða forstjóra FME auglýst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það þarf alla vega að vera einhver sem hefur bein í nefinu og þorir að vera "pain in the ass".... Ragnar yrði fínn í þetta...
Vilborg Traustadóttir, 11.2.2009 kl. 22:18
Allt sem að hann hefur sagt hefur virkað mjög rökrétt Gleymdi þó að segja að ég er enn á því að það sé í Seðlabankanum sá einstaklingur sem er einmitt með bein í nefinu og pain in the ass en því miður hafa galdrabrennur þær sem nú eru stundaðar eiðilagt þann möguleika að hann sitji áfram
Jón Aðalsteinn Jónsson, 11.2.2009 kl. 22:23
Jón Gerald Sollenberger yrði góður í þetta
Kjartan Ólason, 11.2.2009 kl. 22:49
Ég myndi engum treysta betur en Vilhjálmi Bjarnasyni ég held að hann hafi sýnt það í gegnum árin að hann hefur "bein í nefinu" og þorir að vera "pain in the ass".........
Jóhann Elíasson, 11.2.2009 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.