Ósk um góðan bata

Um leið og ég óska Geir góðs bata þakka ég honum fyrir það að hafa staðið vaktina og haldið ró sinni þrátt fyrir allt að því ómennskt álag og skítkast úr öllum áttum síðustu 100 daga.

Góðan bata og ég vona að þeir sem að taka við hafi gæfu til að feta í sömu fótspor.


mbl.is Geir: Kosið í maí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Kannski ekki skrítið þó ekkert hafi verið gert allan tímann - báðir formenn stjórnarflokkanna "fárveikir" kannski enn frekari ástæða fyrir þau til að hunskast frá láta aðra um að gera eitthvað sem vit var í.  En hvað sem því líður óska ég þeim báðum góðs bata.

Jóhann Elíasson, 23.1.2009 kl. 17:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband