Hinn bitri sannleikur

Hinn bitri sannleikur er að það er 95% mannkyns alveg gjörsamlega sama hvað gengur þarna á stjórnmálamenn láta eins og þeim sé ekki sama ákveðin hluti almennings mótmælir en flestum er alveg sama þó að þarna látist fólk. Mannskeppnan er orðin svo heiladauð  á að horfa á endalaus dráp og misþyrmingar í frétta tímum að þetta kemur varla við neinn. Ef að menn vildu virkilega stoppa þetta væri það löngu búið  og sameinuðu þjóðirnar væru búnar að senda inn lið sem að stillti til friðar. Vopnin til þeirra detta ekki úr loftinu án stuðnings erlendra ríkja væri Ísrael gjaldþrota og ekki fært um að bíta frá sér. Ef tekið væri fyrir hvoru tveggja myndi átökum vera sjálf hætt.

En vilja menn yfirleitt hætta átökunum. 
Er möguleiki að einhverjum þyki nokkur  börn þó að það séu jafnvel nokkrir tugir barna ásættanlegur fórnarkostnaður fyrir til að ná að hækka olíuverð til dæmis.

Ég spyr?


mbl.is Barist strax eftir vopnahlé
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband