Hörð samkeppni.

Mig langar að vita eitt Íslensk samkeppni virðist öll vera svona hægri vasinn í samkeppni við vinstri vasann það er vasarnir á sömu gallabuxunum keppa eða hendurnar á sama skrokknum eða fyrirtæki í eigu sömu aðila sem að oftar en ekki hafa yfir að ráða fleiri kennitölum heldur en upphæð talnanna sem að mynda nafn dýrsins. Ef að þessi samkeppni hér á landi er hörð samkeppni. þá langar mig bara til að vita hvernig veik samkeppni er ????????.


mbl.is Stjórn Teymis: Tal og Vodafone í harðri samkeppni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Ingi Kjartansson

Sæll nágranni

Ef menn hugsa aðeins afturábak þá má sjá að innann þessa fyrirtækis eru allar tilraunir til að vera með samkepni þeir virðast nefnilega alltaf kaupa uppa alla samkeppni.

Rifjum upp þau fyrirtæki sem hafa verið samainuð inní þetta battery sem ber heitið Teymi.

Gamla Tal

Íslandssími

Margmiðlun

Halló frjáls fjarskipti

Hive

WBS

Sko

Bt-net

Það gæti vantað eitthvað á þennan lista.

Greinilega mjög samkeipnisvænt fyrirtæki.

Sigurður Ingi Kjartansson, 7.1.2009 kl. 19:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband