15.12.2008 | 13:06
Blessaður karlinn
Gott að vita reglulega að Olli er á lífi og við góða heilsu enda fáir sem hafa fengið jafnmarga dálksentimetra í Íslenskum fjölmiðlum upp á síðakastið.
En það virðist alveg gleymast að athuga hvað við viljum það kæmi mér ekki á óvart að 2009 yrði árið sem að Ísland felldi inngöngu í ESB hvað gera stjónvitringarnir þá þegar þeir fá ekki skjól undir pilsfaldinum og þurfa að fara að vinna vinnuna sína sem er að stjórna lýðveldinu Íslandi.
En það virðist alveg gleymast að athuga hvað við viljum það kæmi mér ekki á óvart að 2009 yrði árið sem að Ísland felldi inngöngu í ESB hvað gera stjónvitringarnir þá þegar þeir fá ekki skjól undir pilsfaldinum og þurfa að fara að vinna vinnuna sína sem er að stjórna lýðveldinu Íslandi.
Rehn: Ísland gæti komið óvænt með aðildarumsókn 2009 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Að komast yfir fengsælustu fiskimið heims og olíuauðlindirnar á Drekasvæðinu
er það sem ESB horfir fyrst og fremst á. Ekkert annað!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 15.12.2008 kl. 13:17
Við munum ekki fella neitt því við verðum ekki spurð.
Villi Asgeirsson, 15.12.2008 kl. 14:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.