Högg fyrir Íra

Þetta er skelfilegt högg fyrir Íra sem eiga þegar í vandræðum vegna kreppunnar ég vona bara að þetta verði ekki boltinn sem að setur af stað domínó áhrif í bankakerfi þeirra einhverjir hafa jú veð í framleiðslunni og tapa nú fé þegar henni er hent. Sendi Írum stuðningskveðjur og vona að þeir verði snöggir að laga þetta. Spurningin er hvaðan fóðrið kom því sennilega er þetta í því svo er spurning ef að skepnur eru fóðraðar á fóðri með of miklum eiturefnum fer það ekki með skítnum sem að síðan er borin á tún og þaðan getur efnið borist niður í vatnsbirgðir. Það verður fróðlegt að fylgjast með þessu
mbl.is Eitur í írsku svínakjöti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband