Hvers vegna

Hvers vegna ţarf ég ađ horfa á Norskan ţátt til ađ fá einhverja greiningu á Íslenskri atburđarrás.
Hvers vegna ríkir ţögn í fjölmiđlum um útrásar víkingana.
Hvers vegna snúast mótmćli almennings svo til eingöngu gegn stjórnvöldum.
Hvers vegna minnast formćlendur mótmćlendana sjaldan á ţá sem fóru offari í Íslenskum fjármálaheimi
Hvers vegna vill ASI ekki verđtrygginguna í burt
Hvers vegna hóta bankar starfsmönnum sínum óbeint allt ađ 2 ára fangelsi ef ađ ţeir rjúfa svokallađa bankaleynd.
Ţetta eru örfáar af ţeim spurningum sem ađ eru ađ brjótast innra međ mér ţessa dagana. Ađ horfa á úttekkt Norđmanna á Íslenska fjármálaheiminum varđ mér áfall ţví ađ sú umfjöllun opinberar ţann sannleik ađ hér hefur ţannig umfjöllun eiginlega veriđ á núlli.
Ef viđ hugsum máliđ ađeins ţá hefur ekkert skeđ hér annađ en ţađ ađ menn rífast um hvort ađ stjórnin eigi ađ vera eđa fara hvort eigi ađ skipta um gjaldmiđil eđa ganga í ESB ef ţetta er ekki ađ drepa málinu á dreif ţá veit ég ekki hvađ ţađ er.« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Ţóra Jónsdóttir

Svör viđ fyrstu 4 spurningum ţínum er ađ útrásarvíkingarnir eiga flesta fjölmiđlana á Íslandi og ţeir stjórna ţví hvađ birtist í ţeirra fjölmiđlum. Ţeir beina allri athygli frá sér yfir á stjórnvöld. Ţeir stjórna ţví hvađ fólk hugsar. Fólk er heilaţvegiđ af fjölmiđlum ţeirra. ASí vill ekki verđtrygginuna burt út af lífeyrissjóđunum (sukkstofnunum) , viđ getum víst ekki rekiđ lífeyrissjóđi án verđtrygginar eins og önnur lönd, skrýtiđ. Bankar hóta starfsmönnum sínum ţessu til ađ glćpir helstu eigenda og stjórnenda komist ekki upp. En ţetta vissir ţú nú er ţađ ekki? Hér er góđ hugmynd sem gćti bjargađ okkur Íslendingum. http://gunnarwaage.blog.is/blog/gunnarwaage/entry/725357/

Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 26.11.2008 kl. 21:17

2 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Jú ég hef hugmyndir um svör af ţessu enda veriđ ađ pćla í ţví hvernig getur tildćmis listamađur sem ţarf ađ selja vörur sínar hjá fyrirtćkjum í krossfisknum gagnrýnt hann vara hans einfaldlega kemst hvergi ađ eđa ţađ er hćtta á ţví og hann fćr engan arđ af vinnu sinni. Ţetta á viđ um plötur og bćkur jafnt skáldsögur sem ćviminningar. Ţess vegna finnst mér vera svolítiđ tómahljóđ í allri gagnrýninni ţađ má alveg gagnrýna stjónrvöld en ţađ er bágt ađ restin af gagnrýninni ţurfi ađ vera borin fram í útlöndum.

Jón Ađalsteinn Jónsson, 26.11.2008 kl. 23:15

3 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Eg er enn ađ melta ţessa dollara hugmynd

Jón Ađalsteinn Jónsson, 26.11.2008 kl. 23:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband