15.11.2008 | 15:24
Engin munur á ............
Það er ekki við hæfi að nota þetta gamla máltæki sem byrjar svona á opinberum vetfangi en það á samt við í þessu tilfelli. Það hefur nákvæmlega ekkert verið gert enn af stjórnvöldum sem að sýnir smá jarðtenginu jafnvel ég er farin að bölva þeim í hljóði því það er ekki sama að gefa fólki tíma og að gera ekki kröfu um einhverjar vitrænar lausnir. Og ég hélt í barnaskap mínum að eitthvað hefði lærst af þessum mistökum en því miður virðist það ekki ætla að verða raunin. Þær aðgerðir sem hingað til hafa sést eru einfaldlega snautlegar.
Greiðslubyrðin getur lækkað um 20% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.