Gera fánabrennur gagn

Við förum mikið í að gagnrýna lönd í miðausturlöndum fyrir að brenna fána fyrir um ári síðan. Nú höfum við tekið upp þennan sið að brenna fána og hrópa á götum úti  Það er að mínu mati ekki landinu eða okkur sjálfum til sóma að birtast á forsíðum erlenda fréttamiðla brennandi fána og hrópandi Davíð burt það er nýtt Ísland sem að ég vil ekki sjá. Afnhverju ekki heldur að berjast fyrir því að fá gamla Ísland til baka.
mbl.is Þögn ráðamanna mótmælt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rýnir

Sælir Jón Aðalsteinn,

verð að játa það að ég er ekki að sjá þetta "brennandi fána" og sérstök "hróp á götum úti" á forsíðum erlendra fréttamiðla hjálpa okkur neitt sérstaklega í yfirstandandi samningaviðræðum við IMF. Heldur þvert á móti.

Góðar kveðjur,

Rýnir, 26.10.2008 kl. 15:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband