28.9.2008 | 17:14
Virkjum meðan hægt er
Það á að virkja allt sem hægt er að virkja meðan hægt er og nýta aflið í þágu þjóðarinnar til að skapa betri lífskjör. Við megum ekki gleyma því að allir þessir fossar eru ekki óbreytanlegir þeir grafa sig inn í landið með mismiklum hraða og einn dagin geta þeir verið horfnir. Svo virkjum þá meðan tækifæri er til þess ekki satt
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- gammon
- benediktae
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- eeelle
- ea
- gesturgudjonsson
- gisliivars
- neytendatalsmadur
- gretarro
- gelin
- morgunn
- zumann
- hreinn23
- gullvagninn
- skulablogg
- heidathord
- heimssyn
- helena
- helgigunnars
- drum
- hrenni
- hogni84
- johanneliasson
- jonvalurjensson
- krist
- solir
- oliskula
- os
- ragnar73
- fullvalda
- fullveldi
- nafar
- sigaxel
- sigurduringi
- siggisig
- sisi
- sigurjonth
- solthora
- summi
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- thordisb
- tbs
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Spurt er
Lifir stjórnin út mánuðinn
Nei 49.3%
Já 50.7%
69 hafa svarað
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Desember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 234990
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað meinarðu? Hvað höfum við með þessa orku að gera? Væri ekki nær að nýta betur orkuna(td.kárahnjúkavirkjun)?
Hilmar Dúi Björgvinsson, 28.9.2008 kl. 17:44
Það mætti byrja á að skipta um gjafarann, því það er vitlaust gefið!
Hiti og rafmagn á ekki að kosta almenning stórfé, það er eitthvað sem á krepputíma má lækka, enda allur innviður fyrir rafmagnsframleiðslu fyrir almenning, löngu greiddur í topp.
Frekari virkjanir myndu bara kosta okkur meira, því ekki selja þeir þetta á okurverði til auðhringjanna, sem alltaf þurfa að vera erlendir, það er ekki eins og okkar eigin iðnaður fái rafmagn á spotprís, það eru bara alþjóðlegu auðhringirnir, og þess vegna er ég á móti frekari virkjunum, þar til kerfið hefur verið stokkað upp og grundvallaratriði skilgreind.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 30.9.2008 kl. 17:12
Sennilega les mig enginn :) hélt að eg fengi meiri skammir En það sem að ég var að velta fyrir mér er að í farvegi aldanna hverfa allir þessir fossar fyrir rest og umbreytast í flúðir vegna þess að það er ekkert fast í náttúrunni hún er síbreytileg
Jón Aðalsteinn Jónsson, 30.9.2008 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.